Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2024 nr. 17 - May the 4th be with you - sjö breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 17 - May the 4th be with you - sjö breytingar!

Kæru safngestir og Stjörnustríðselskandi fólk! Á morgun (laugardaginn 4. maí) er mikill Stjörnustríðsdagur, alla vega í hugum aðdáenda myndanna. Og í tilefni af því er þrautin tileinkuð þessum degi!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 17 - May the 4th be with you - sjö breytingar!
Sumarið komið?

Sumarið komið?

Kæru safngestir! Við vitum öll að besta veðrið er alltaf á Akureyri ... og þá vill fólk oft taka fram hjólin sín. Hjólastanda má finna á stéttinni fyrir utan aðalinnganginn (örfáum skrefum frá frísskápnum).
Lesa fréttina Sumarið komið?
Lokað í dag - 1. maí!

Lokað í dag - 1. maí!

Kæru safngestir! Í dag er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins! Safnið er því lokað en við sjáumst á morgun!
Lesa fréttina Lokað í dag - 1. maí!
Borðspilakvöld!

Borðspilakvöld!

Kæru safngestir! Borðspilin eru vinsæl hjá okkur og það er hægt að koma hingað líka til að spila ... alla þriðjudaga kl. 17!
Lesa fréttina Borðspilakvöld!
(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2024 nr. 16 - Alþjóðlegt eldhús og fimm breytingar!

(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2024 nr. 16 - Alþjóðlegt eldhús og fimm breytingar!

(svarmynd komin) Kæru matarelskandi og þrautaleysandi safngestir og velunnarar! Velkomin í enn einn föstudaginn og hér kemur þraut númer 16 þetta árið! Í kjölfar þess að viðburðurinn „Alþjóðlegt eldhús 2024“ heppnaðist svo einstaklega vel í gær (um 750 gestir komu og smökkuðu mat frá 18 löndum), þá er þrautin tileinkuð honum!
Lesa fréttina (svarmynd komin) Föstudagsþraut 2024 nr. 16 - Alþjóðlegt eldhús og fimm breytingar!
Alþjóðlegt eldhús 2024

Alþjóðlegt eldhús 2024

Kæru safngestir og matarunnendur! Þrátt fyrir að bókasafnið verði sjálft lokað sumardaginn fyrsta, þá verður veisla haldin þennan dag (25. apríl nk. - sumardaginn fyrsta) í formi alþjóðlegs eldhúss með mat frá 18 löndum!!
Lesa fréttina Alþjóðlegt eldhús 2024
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 15 - Sex breytingar á starfsmönnum!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 15 - Sex breytingar á starfsmönnum!

(svar) Kæru þrautaelskandi og aðrir safngestir! Við erum stolt af starfsfólkinu okkar og því er föstudagsþrautin sú fimmtánda á þessu ári með Aiju, Sigga og Þuru á mynd! Og það er bónus í dag! Þið eigið að finna sex breytingar!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 15 - Sex breytingar á starfsmönnum!
Gefum íslensku séns

Gefum íslensku séns

Kæru íslenskuunnendur og aðrir safngestir! Við vildum endilega benda á þetta frábæra verkefni sem er í gangi og miðar að því að stuðla að auknum möguleikum fólks í notkun íslensku á sem víðtækastan og fjölbreyttastan hátt
Lesa fréttina Gefum íslensku séns
Vika 17

Vika 17

Vika 17 er alþjóðleg vika Heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Í tilefni vikunnar verða ýmsir viðburðir tengdir Heimsmarkmiðunum á dagskrá safnsins.
Lesa fréttina Vika 17
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 14 - Gamla heimasíðan og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 14 - Gamla heimasíðan og fimm breytingar!

(svar) Kæru þrauta- og helgarelskandi safngestir! Nú er kominn svokallaður fössari og það þýðir margt, en meðal annars þetta: föstudagsþrautin er mætt!!!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 14 - Gamla heimasíðan og fimm breytingar!
Legosýning - hvert er flottasta listaverkið?

Legosýning - hvert er flottasta listaverkið?

Kæru lego-elskandi og aðrir safngestir! Í tilefni af Barnamenningarhátíðinni á Akureyri var haldinn Lego dagur á Amtsbókasafninu þann 6. apríl síðastliðinn.
Lesa fréttina Legosýning - hvert er flottasta listaverkið?